man powder coating wheels

RK Felgur sérhæfir sig í pólýhúðun á felgum, ásamt sandblástri á ál- og stálsmíði.

Gerum föst verðtilboð, og erum fljótir að skila af okkur verkum.

a man cleaning wheels before powder coating

Fyrir hverja pólýhúðun eru felgur hreinsaðar og sandblástnar.

Gerum einnig við skemmdar- og réttum skakkar felgur.


Afhverju kallið þið þetta ekki Pólýhúðun?

Dufthúðun er íslenska heitið yfir „Powder Coating“. Það nota mjög fáir það orð, og þeim fer fækkandi samkvæmt mælingum Google. Pólýhúðun er annað orð yfir það sama, orð sem er mun meira notað á íslenskri tungu, en það þýðist yfir á ensku sem “Polycoating”. En fyrirtækið “Pólýhúðun ehf” hótar lögsóknum á alla sem reyna að nota orðið pólýhúðun, þrátt fyrir að það sé orðið sem flestir nota og sé bein þýðing af enska orðinu polycoating. Af einhverjum ástæðum virðast yfirvöld vera sammála þeim, þó Hugverkastofa sé það ekki. Svo dufthúðun, poly coating, duftlökkun, og powder coating eru orðið sem flest fyrirtæki neyðast til að nota, en ekki pólýhúðun.


Powder Coating

Fólksbíla og Jepplinga Felgur

FelgustærðVerð
13″ – 15″54.900
16″ – 17″64.900
18″ – 19″74.900
20″ – 21″84.900
22″ +89.900

Jeppafelgur (11″-16″ breidd)

FelgustærðVerð
14″ – 16″74.900
17″ – 18″84.900
Mótorhjóla felga: 14.900 Full Verð
Tjaldvagnar/kerrur sett: 29.900 Fullt Verð

Powder Coating Premium

Pakki með Umfelgun og Jafnvægisstilingu

Fólksbíla og Jepplinga Felgur

FelgustærðFullt verð
13″ – 15″64.800
16″ – 17″74.800
18″ – 19″87.800
20″ – 21″97.800
22″ +102.800

Jeppafelgur (11″-16″ breidd)

FelgustærðFullt verð
14″ – 16″84.800
17″ – 18″97.800
33″+ dekk102.800
Beadlock aukagjald: 5.000 krónur

Powder Coating Ultimate

Pakki með Umfelgun, Jafnvægisstilingu og Hraðþjónustu (36 Tímar)

Fyrir fulla þjónustu þarf að panta tíma. Þú kemur með bílinn að morgni og færð hann aftur seinnipart næsta dags.

Fólksbíla og Jepplinga Felgur

FelgustærðFullt verð
13″ – 15″74.800
16″ – 17″84.800
18″ – 19″99.800
20″ – 21″109.800
22″ +114.800

Jeppafelgur (11″-16″ breidd)

FelgustærðFullt verð
14″ – 16″99.800
17″ – 18″109.800
33″+ dekk114.800

Orginal Audi, Benz, BMW og Porsche felgur geta verið erfiðar í sandblæstri, sem á einnig við um skemmdar felgur, og er þá verðflokkur metinn við móttöku. Ef felgur eru dufthúðar fyrir þá eru þær erfiðari í sandblæstri og er verðflokkum metin við móttöku. Við tökum ekki að okkur að sandblása chrome felgur.

Hafa Samband